Heiðrún og Lena í landsliðshópi Íslands U20

Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfarar Íslands U20 kvenna hafa valið 24 stúlkur til æfinga milli jóla og nýárs.  Eru þessar æfingar liður í undirbúningi  fyrir undankeppni HM sem fram […]

Fjórir frá FRAM í Hæfileikamótun HSÍ

Handknattleikssamband Íslands mun eftir áramót fara af stað með hæfileikamótun fyrir yngri leikmenn Íslands. Ætlunin er að hitta hvern hópa nokkrum sinnum á ári og mun fyrsti hópur karla, strákar […]