Baráttusigur í Safamýri

Það var grannaslagur í Safamýrinni í kvöld þegar við fengum Val í heimsókn í Olísdeild kvenna. Valur á toppnum og við þurftum stig ef við ætluðum að halda okkur í […]

Súpufundur FRAM verður haldinn föstudaginn 26. janúar

Ágætu FRAMarar,  Gleðilegt ár. Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, fjórði súpufundur vetrarins verður næsta  föstudag 26. Janúar. Það var mjög góð mæting í síðasta súpuhádegi […]