Mikael Egill semur við FRAM

Hinn ungi og efnilegi leikmaður Mikael Egill Ellertsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við knattspyrnudeild FRAM. Mikael Egill er 15 ára gamall, fæddur árið 2002 og því enn gjaldgengur […]

Góður sigur á heimavelli í kvöld

Fyrsti „bikarleikurinn“ af mörgum var háður í Safamýrinni í kvöld þegar við fengum Víking í heimsókn.  Gríðarlega mikilvægur leikur og algjört lykilatriði fyrir okkar að vinna sigur á heimavelli.  Ljóst […]