Hæfileikamótun HSÍ, sjö frá FRAM

Annar hluti Hæfileikamótunar HSÍ fer fram dagana 27.-28.mars n.k. Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni saman standa af drengjum og stúlkum fæddum árið 2004. Margir þjálfarar koma að […]
Fram semur við Brasilíumanninn Marcáo

Knattspyrnudeild Fram hefur gert tveggja ára samning við 23 ára gamlan varnarmann frá Brasilíu, Marcus Vieira. Marcáo eins og hann er kallaður hefur spilað með EC Bahia, Juventude og Zaria […]
Anna Jasmine tók gull um helgina

Um helgina var haldið Íslandsmótið í kyorugi, eða bardaga hluta taekwondo. Fram átti þar þrjá keppendur sem allir voru að keppa í fyrsta sinn á Íslandsmóti og stóðu allir sig […]