Fjórar frá FRAM í æfingahópi Íslands U18 kvenna

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið 25 stúlkur til æfinga helgina 8 – 10. júní nk. Eftir þessa æfingahelgi verður valinn 16 manna lokahópur sem […]

Rafal Stefán Daníelsson semur við FRAM

Markvörðurinn ungi og efnilegi Rafal Stefán Daníelsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við knattspyrnudeild Fram og gildir samningurinn til þriggja ára eða út keppnistímabilið 2020. Rafal er 16 ára […]