Sannfærandi sigur FRAM kvenna á Selfossi

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu Selfoss í fyrsta leik Olísdeildarinnar þennan veturinn og var leikið á Selfossi á nýjum stað.  Selfoss hefur lengi leikið í Vallarskóla en hafa nú fært […]

5. fl. kvenna yngri Reykjavíkurmeistari 2018

Stelpurnar okkar í 5. fl. Kvenna yngri og eldri léku á Reykjavíkurmótinu í handbolta um helgina og var leikið í Austurbergi. Þetta var sameiginlegt mót fyrir allan 5. flokkinn, þ.e. […]