Herrakvöld FRAM föstudaginn 9. nóv. Síðasti möguleiki á því að panta miða er miðvikudagur 7. nóv.
Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 9. nóvember í veislusal okkar FRAMara. Frábær skemmtu, gaman mál og skemmtun verður í höndum Ara Eldjárns. Veislustjórn verður í öruggum höndum Sigurðar Inga Tómassonar. […]
Orri Gunnarsson skrifar undir nýjan samning við FRAM
Miðjumaðurinn öflugi Orri Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við FRAM. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2020. Orri, sem er 26 ára gamall, lék á nýliðnu tímabili 28 leiki í öllum […]