FRAM áfram í bikarnum eftir sigur á Akureyri
Bikarkeppnin þetta tímabilið hófst hjá strákunum okkar í kvöld þegar við fengum Akureyri í heimsókn í Safamýrina. Slæðingur af fólki og alltaf pínu spenna fyrir bikarleiki. Höllin heillar alltaf ! […]
Fínn árangur á fyrsta bikarmóti vetrarins í Taekwondo
Fyrsta bikarmót vetrarins er nú að baki og áttu Framarar þar þátttakendur bæði í yngri og eldri flokkum. Að þessu sinni var mótinu skipt á tvær helgar og hófst laugardaginn […]