Tveir frá FRAM í úrtakshópi Íslands U15

KSÍ hefur valið leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum á Suðvesturlandi vegna U15 liðs drengja. Æfingarnar fara fram  16-17.nóvember undir stjórn Þorláks Árnasonar þjálfara  Íslands U15. Við FRAMarar erum […]