Ragnheiður og Þórey Rósa valdar í A landslið kvenna

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu að þessu sinni. Hópurinn […]
Tveir frá FRAM í úrtakshópi Íslands U15

KSÍ hefur valið leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum á Suðvesturlandi vegna U15 liðs drengja. Æfingarnar fara fram 16-17.nóvember undir stjórn Þorláks Árnasonar þjálfara Íslands U15. Við FRAMarar erum […]