Glæsilegur árangur á Íslandsmóti í Poomsae um helgina
Íslandsmótið í poomsae var haldið um helgina í herbúðum Ármanns í Laugardalnum. Poomsae er tæknilega hliðin á Taekwondo og hefur Taekwondodeild Fram heldur betur verið að sækja í sig […]
FRAM – Víkingur R. á laugardag kl. 11:00
Meistaraflokkur FRAM í knattspyrnu fagnar 100 ára fullveldisafmæli Íslands með því taka á móti Víkingi R. í æfingaleik í Safamýrinni laugardaginn 1. desember kl. 11:00. FRAM lék sinn fyrsta æfingaleik […]