Tveir frá FRAM í æfingahópi Íslands U15 karla í fótbolta

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið hóp leikmanna sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 22. – 24.mars næstkomandi. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa […]
Fjórar frá FRAM í A landslið Íslands

Þann 20. mars nk. heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í 4 landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Eru þessir leikir liður í undirbúningi íslenska […]