Fallegur súpudagur og vor í lofti

Við FRAMarar héldum í dag sjötta súpufund vetrarins. Okkur telst til að það hafi verið tæplega 50 menn og konur sem gæddu sér á þessari líka fínu súpu. Súpan í dag […]
AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM FÖSTUDAGINN 10. maí 2019 KL. 17:00

AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM FÖSTUDAGINN 10. maí 2019 KL. 17:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Vakinn er athygli á því að þeir sem ætla að bjóða […]
Svekkjandi tap í háspennuleik

Það var spenna fyrir öðrum úrslitaleik kvenna í FRAMhúsi í gær, við urðum að jafna stöðuna og smá titringur fyrir leiknum. Vel mætt og stemming í húsinu. Leikurinn fór ágætlega […]