Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U16
Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands sem tekur þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram í Skessunni (FH) 8. – 10. janúar næstkomandi undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar, […]
Þrír frá FRAM á afreksæfingar KSÍ
Valinn hefur verið hópur drengja sem tekur þátt í afreksæfingu á vegum KSÍ fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:30 í Fífunni. Að þessu sinni eru æfingarnar í samstarfi við Breiðablik og […]