Valinn hefur verið æfingahópi Íslands drengir fæddir 2004. Um er að ræða afreksæfingu á vegum KSÍ miðvikudaginn 11.mars. Mæting er kl. 18.00 á Framvöll Safamýri. Þjálfarar frá KSÍ verða á æfingunum ásamt þjálfurum frá Fram.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá leikmenn í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Anton Ari Bjarkason FRAM
Egill Otti Vilhjálmsson FRAM
Sigmar Þór Baldvinsson FRAM
Gangi ykkur vel. ÁFRAM FRAM