Guðfinnur Kristmannsson til FRAM

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að Guðfinnur Kristmannsson hefur tekið að sér starf aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla næsta vetur. Einnig mun hann stýra ungmennaliði karla sem mun spila […]

Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen til Fram!

Það er handknattleiksdeild Fram ánægja að tilkynna að tveir færeyskir landsliðsmenn hafa skrifað undir 2 ára samninga við deildina. Þetta eru þeir Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen. Rógvi er […]