fbpx
Atvinnumennirnir Okkar (12)

FRAM X NETTÓ

Bláir og hvítir í matvöru ganga til liðs við bláa og hvíta í íþróttum.
 
Við erum afar ánægð með að fá eins flotta og heilsusamlega verslun sem Nettó er inn í FRAM fjölskylduna.
Nettó rekur 16 verslanir um land allt og m.a. í Lágmúla. Búðin braut blað í sögu verslunar á Íslandi þegar hún var fyrsta lágvöruverslunin á netinu. Inn á https://www.aha.is/netto geta Framarar verslað inn áhyggjulaust!
 
Við höfum miklar væntingar til samstarfsins í FRAMtíðinni.
 
Á myndinni má sjá, markaðsstjóra Samkaupa sem rekur
Nettó, Ingibjörgu Ástu Halldórsdóttur og formann handknattleiksdeildar, Bjarna Kristinn Eysteinsson

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email