fbpx
Atvinnumennirnir Okkar (13)

Kristinn Hrannar FRAMlengir

Hornamaðurinn knái Kristinn Hrannar skrifaði undir nýjan 2 ára samning á dögunum. Kristinn kom til okkar árið 2019 og hefur staðið sig vel. Góður leikmaður, félagsmaður og góð fyrirmynd.
 
Við erum gríðarlega ánægð að hafa tryggt okkur krafta þessa frábæra leikmanns næstu tvö tímabil hið minnsta. Áfram Fram!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!