fbpx
Atvinnumennirnir Okkar (18)

Stella Sigurðardóttir í blátt..aftur!

Stella Sigurðardóttir í Fram!

Fram goðsögnin Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka skóna af hillunni og koma inn í okkar frábæra kvennalið í Fram.

Þetta eru vægast sagt frábærar fréttir enda Stella lifandi goðsögn hjá félaginu og einn besti leikmaður sem hefur leikið með félaginu. Stella lék síðast í Danmörku tímabilið 2013-2014 en varð frá að hverfa vegna meiðsla og hefur ekki spilað síðan.

Við bjóðum Stellu hjartanlega velkomna í hópinn og hlökkum til að sjá hana á parketinu á allra næstu dögum.

Áfram Fram!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!