Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur tilkynnt hóp sem kemur saman fyrir úrtaksæfingar dagana 20.-22. janúar næstkomandi.
Við Framarar eru stoltir af því að eiga tvo leikmenn í þessum úrtakshópi Íslands, en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
Mikael Trausti Viðarsson Fram
Stefán Orri Hákonarson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM