fbpx
U16 Mikki og Stefán vefur

Tveir frá Fram í úrtakshópi Íslands U16

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur tilkynnt hóp sem kemur saman fyrir úrtaksæfingar dagana 20.-22. janúar næstkomandi.

Við Framarar eru stoltir af því að eiga tvo leikmenn í þessum úrtakshópi Íslands, en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:

Mikael Trausti Viðarsson          Fram

Stefán Orri Hákonarson           Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email