Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa.
Við Framarar eigum 17 leikmenn sem valdir eru í þetta skiptið!
u-19 landslið:
Andri Már Rúnarsson
Arnór Daðason
u-17 landslið:
(Hópur 1 f. 2004)
Breki Hrafn Árnason
Kjartan Þór Júlíusson
Kristján Örn Stefánsson
Tindur Ingólfsson
Veigar Már Harðarson
(Hópur 2 f. 2005)
Arnar Daði Jóhannesson
Arnþór Sævarsson
Daníel Stefán Reynisson
Eiður Rafn Valsson
Elí Traustason
Óliver Bent Hjaltalín
Reynir Þór Stefánsson
u-15 landslið
Marel Baldvinsson
Markús Páll Ellertsson
Þorsteinn Kjartansson
Til hamingju drengir!