GRÍPTU, tímarit handknattleikdeildar komið út!

Gríptu, tímarit handknattleiksdeildar FRAM kom úr prenti á mánudaginn var Þetta er merkilegt fyrir þær sakir að blaðið hefur ekki verið gefið út í fjölda ára. Í blaðinu er handknattleiksstarfinu […]

Páskanámskeið Fram

Knattspyrnudeild Fram verður með knattspyrnunámskeið á Framvellinum í Úlfarsárdal í Dymbilvikunni. Námskeiðið verður þrjá morgna, dagana 29.-31. mars kl. 10:00-12:00. Yfirþjálfari verður Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson þjálfari 6. flokks karla hjá […]