fbpx
griptu1

GRÍPTU, tímarit handknattleikdeildar komið út!

🏆Gríptu, tímarit handknattleiksdeildar FRAM kom úr prenti á mánudaginn var🏆

Þetta er merkilegt fyrir þær sakir að blaðið hefur ekki verið gefið út í fjölda ára. Í blaðinu er handknattleiksstarfinu gerð góð skil með greinum og öðrum fróðleik.

Ekki er hægt að sleppa því að þakka fyrirtækjum og styrktaraðilum okkar fyrir hjálpina. Án þeirra hefði þetta ekki verið hægt.

Gríptu verður skutlað inn um bréfalúgur íbúa í 113 (Grafarholt og Úlfarsárdal) þriðjudaginn 30. Mars. Einnig verður hægt að nálgast blaðið í frítt í Framheimilin, búðum og ákveðnum fyrirtækjum í nágrenni við FRAM í 108 og 113.

Fyrir þá sem geta ekki beðið eftir að fá rjúkandi eintak í hendurnar, geta flett því hér:

(Nota + og – til að stækka/minnka blaðið og síðan músina til að hreyfa það)

ÁFRAM FRAM💙

Klikkaður á myndina ef þú vilt niðurhala (Downloada) blaðinu!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email