Tveir frá Fram í landsliðshópi Íslands U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 14.-17.júní, næstkomandi.  Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir NM sem fer fram í Noregi í […]

Stuð á Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi!

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2021. Mótið hefur verið haldið frá árinu 1992 og er stórskemmtileg og lífleg íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem saman koma þúsundir barna […]