Vetrarstarfið í handboltanum er komið á fullt. Áhugaverður vetur framundan og sá síðasti þar sem við verðum á tveimur stöðum – Safamýri og Grafarholti.
Finnið réttan æfingatíma eða heyrið í þjálfara: https://fram.is/handbolti-thjalfarar/
Það kostar ekkert að prófa!
Share this post
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email