Tveir frá Fram í landslið Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp sem mun taka þátt í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum sem fram fara í Mikkeli dagana 20. – 24. september næstkomandi. Við […]
Gunnar Gunnarsson framlengir við Fram

Gunnar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára eða út tímabilið 2023. Gunnar kom til Fram frá Þrótti 2019 og hefur síðan spilað 36 leiki í deild […]