fbpx
U-15 karla vefur

Tveir frá Fram í landslið Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp sem mun taka þátt í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum sem fram fara í Mikkeli dagana 20. – 24. september næstkomandi.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo leikmenn í þessum landsliðshópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:

Þorri Stefán Þorbjörnsson            Fram
Breki Baldursson                               Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email