Gunnar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára eða út tímabilið 2023.
Gunnar kom til Fram frá Þrótti 2019 og hefur síðan spilað 36 leiki í deild og bikar.
Gunnar hefur spilað mjög vel á líðandi tímabili og því frábært að hann skuli nú framlengja sinn samning hjá Fram.
Knattspyrnudeild Fram