Uppskeruhátíð í fótboltanum á laugardag

Unglingaráð Knattspyrnudeildar Fram heldur uppskeruhátíð yngri flokka laugardaginn 18. september í Safamýri. Uppskeruhátíðin verður tvískipt; kl. 12:00 mæta iðkendur í 6., 7. og 8. flokki. kl. 12:30 mæta iðkendur í […]
Olís deildin byrjar um helgina!

Olís deildin byrjar um helgina hjá meistaraflokkunum. Karlalið félagsins ríður á vaðið og spilar gegn sterku liði Hauka á laugardaginn upp á Ásvöllum. Kvennalið félagsins spilar síðan gegn Stjörnunni á sunnudaginn […]
Bæði lið í final four!

Þá er það orðið ljóst að bæði karla og kvennalið félagsins eiga sæti í final four helgi CocaCola bikarsins sem haldin verður 30. sept til 2. okt á Ásvöllum. Í […]
Úrslitadagar á Reykjavíkurmótum yngri flokkar í handbolta 18 og 19. sept.
