Olís deildin byrjar um helgina hjá meistaraflokkunum.
Karlalið félagsins ríður á vaðið og spilar gegn sterku liði Hauka á laugardaginn upp á Ásvöllum.
Kvennalið félagsins spilar síðan gegn Stjörnunni á sunnudaginn í Safamýrinni. Leikurinn hefst klukkan 13.30 og er hann sýndur á Stöð2sport.
Minnum á sölu á heimaleikjakortum og demantakortum – hægt verður að kaupa kort á fyrstu heimaleikjum í deild eða með því að senda póst á toggi@fram.is