Bikarvika!

Bikarvika Gleðilega bikarviku kæru Framrar. Við getum verið stolt með bæði karla og kvennalið félagsins í undanúrslitum á svokallaðri Final Four helgi Coca Cola bikarsins þetta árið. Leikið er á […]

Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf knattspyrnudeildar Fram fór fram með pompi og prakt um síðustu helgi. Mikið fjölmenni var samankomið í Safamýrinni til þess að fagna glæsilegum árangri í sumar. Meistaraflokkur karla fór taplaus […]