fbpx
Fyrir heimasíðu (11)

Bæði lið spila til úrslita!

Kæru Framarar og íbúar í Fram hverfunum,

Það er ekki á hverjum degi sem við eigum tvö lið í úrslitum.

Nú þurfum við að standa saman, allur klúbburinn og allt hverfið sem eitt. Liðin eiga það 100% skilið. Sýnum stuðning í verki og mætum á pallana í bláu.

Upphitun á Sportbarnum á völlunum (sama húsnæði og Reebok er í. Húsið opnar 12.00)

Báðir leikirnir fara fram á Ásvöllum á morgun (laugardag).

Fram – Ka/Þór kl. 13.30
Fram – Valur kl. 16.00

Miðar eru aðeins seldir í gegnum Stubb appið!

Áfram Fram!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email