Knattspyrnufélagið Fram leita að öflugum starfsmanni í íþróttaskóla barna.

Knattspyrnufélagið FRAM leitar nú að öflugu fólki til að taka að sér umsjón íþróttaskóla FRAM frá og með 15. janúar. 2022. Það er mikill kostur að viðkomandi hafi reynslu af […]
Stelpurnar okkar í fótboltanum mættu færandi hendi til barnaspítala Hringsins

Meistaraflokkur FRAM kvenna í knattspyrnu mætti í sína árlegu heimsókn á barnaspítala Hringsins. Í þetta sinn safnaði hópurinn nærri tvöfaldri upphæð síðasta árs, með aðstoð vina og fyrirtækja og því […]
Fimm ungar og efnilegar skrifa undir við Fram

Jólin koma snemma hjá meistaraflokki kvenna þetta árið. Fimm ungir og efnilegir leikmenn voru að skrifa undir samninga og framtíðin verður sífellt bjartari. Kristín Gyða Davíðsdóttir er 18 ára varnarsinnaður […]