fbpx
34

u16 og u18 ára landslið kvenna valið

Flottir Framarar í u-16 og u-18 ára landsliðið kvenna. Hópana og tilkynningar frá HSÍ má sjá hér fyrir neðan!

u-16

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga
dagana 21. – 24. apríl.
Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu
dögum.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.
Þjálfarar:
Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.com
Dagur Snær Steingrímsson, dagurss@gmail.com
Hópinn má sjá hér:
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, HK
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV
Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/þór
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram
Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjarnan
Ester Amira Ægisdóttir, Haukar
Eva Gísladóttir, FH
Guðbjörg Erla Steinarsdóttir, HK
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur
Herdís Eiríksdóttir, ÍBV
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Kristbjörg Erlingsdóttir, Valur
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir, HK
Sara Lind Fróðadóttir, Valur
Sif Hallgrímsdóttir, Haukar
Sólveig Þórmundsdóttir, Valur
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar

u-18
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21.
– 24. apríl 2022.
Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu
dögum.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.
Þjálfarar:
Ágúst Þór Jóhannsson, agust@kerfi.is
Árni Stefán Guðjónsson, arnistefan@gmail.com
Hópinn má sjá hér:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK
Amelía Laufey M. Gunnarsdóttir, HK
Aníta Eik Jónsdóttir, HK
Anna María Aðalsteinsdóttir, ÍR
Berglind Gunnarsdóttir, Valur
Dagbjört Ýr Ólafsdóttir, ÍR
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfoss
Elísa Helga Sigurðardóttir, HK
Embla Steindórsdóttir, HK
Emilía Katrín Matthíasdóttir, Haukar
Hanna Guðrún Hauksdóttir, Stjarnan
Hildur Lilja Jónsdóttir, KA/Þór
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Ísabella Schöbel Björnsdóttir, ÍR
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Leandra Náttsól Salvamoser, HK
Lilja Ágústsdóttir, Lugi
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sara Xiao Reykdal, Fram
Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, Fjölnir/Fylkir
Sóldís Rós Ragnarsdóttir, Fram
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Stjarnan
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss
Valgerður Arnalds, Fram

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!