Skráning er hafinn í sumarskóla FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal

SUMARNÁMSKEIÐ FRAM 2022 Grafarholt og Úlfarsárdalur Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða í sumar starfræktir í nýrri Íþróttamiðstöð FRAM Úlfarsárdal. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og glæsilega aðstöðu […]
Takk Rógvi og Vilhelm!

Takk Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen fyrir ykkar FRAMlag Rógvi og Villi halda á vit nýrra ævintýra eftir tvö góð ár í Safamýrinni. Færeyingarnir pössuðu vel inn í hópinn og […]