fbpx
Leikir KK - 2022-05-02T142724.977

Þórey Rósa semur til 3 ára!

Þórey Rósa áfram til 3 ára!
 
Það er sönn ánægja að tilkynna áframhaldandi samstarfi milli FRAM og landsliðsmannsins Þóreyjar Rósu næstu 3 árin í hið minnsta. Þórey er einn af burðarásum meistaraflokks og félagsmaður góður. Þórey hefur skorað 85 mörk í 20 leikjum fyrir félagið í vetur.
 
Bjarni formaður handknattleiksdeildar FRAM: Þórey Rósa er einn besti hægri hornamaður sem við höfum átt. Hún átti afar farsælan feril erlendis í atvinnumennsku og er því reynslumikil íþróttakona. Því er það sérstaklega ánægjulegt fyrir Fram og ekki síður kvennalandsliðið að hún taki slaginn áfram.
 
Áfram FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!