Sæl
Búið er að setja upp DRÖG að æfingatöflum í fótbolta fyrir sumarið 2022. Eins og er þá er smá óvissa í þessum málum er varðar fluting félagsins osfv.
Æfingatöflur er hægt að finna hérna https://fram.is/fotbolti-aefingatoflur/
Endilega kynnið ykkur þetta og við munum staðfesta æfingatöfluna svo fljótt sem auðið er.
Kveðja,
Þór Björnsson
Íþróttastjóri FRAM
toti@fram.is
533 5600 / 898 8599