Þrír Framarar í u-16!

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvoæfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní. Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á […]
Fjórir Framarar í u-18!

U-18 ára landslið karla | Æfingar 26. – 29.maí 2022 Heimir Ríkarðsson hafur valið eftirtalda leikmenn til æfinga 26. – 29. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma […]
Gönguhópur fyrir eldri borgara

Þriðjudaginn 17. maí fer af stað gönguhópur fyrir eldri borgara hjá Fram undir leiðsögn íþróttakennara. Tímarnir fara fram úti og verður blandað saman göngu, styrktar-, jafnvægis og liðleika æfingum. Við […]
Fótbolta Fitness

Nýtt verkefni fór af stað í Úlfarsárdalnum í vikunni hjá almenningsíþróttadeild Fram, Fótbolta Fitness. Konur á öllum aldri mætu í dalinn og skemmtu sér vel. Fótbolta Fitness er frábær nýjung […]