fbpx
FRAMhús vefur

Gönguhópur fyrir eldri borgara

Þriðjudaginn 17. maí fer af stað gönguhópur fyrir eldri borgara hjá Fram undir leiðsögn íþróttakennara. Tímarnir fara fram úti og verður blandað saman göngu, styrktar-, jafnvægis og liðleika æfingum. Við stefnum svo að því að færa okkur inn í haust og verðum þá í nýju glæsilegu íþróttahúsi Fram. Við hvetjum alla til að mæta og kynna sér þetta frábæra starf sem er að fara af stað í hverfinu okkar.

Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10:00-11:00

Mæting við inngang hjá sundlaug og bókasafni í Úlfarsárdal.

Nánari upplýsingar eru að finna hér (https://fram.is/fit-i-fram/)

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!