Einvígið um Íslandsmeistaratitilinn byrjar á föstudaginn þegar Valur kemur í heimsókn. Liðin hafa spila gegn hvoru öðru fimm sinnum í vetur, tvisvar í bikar og þrisvar í deild.
Bikar:
Fram – Valur – 19 – 25
Fram – Valur – 19 – 22
Deild:
Fram – Valur – 24 – 25
Valur – Fram – 25 -24
Fram – Valur – 24 -17
Nú er ný keppni, liðin þurfa 3 sigra til þess að taka þann stóra með sér heim. Síðasta tímabil FRAM í Safamýrinni og þú Framari góður ætlar að mæta!
Leikið er á eftirfarandi dögum:
fös. 20. maí. 19:30 Fram – Valur
mán. 23. maí. 19:30 Valur – Fram
fim. 26. maí. 19:30 Fram – Valur
sun. 29. maí. 19:30 Valur – Fram (Ef oddaleikur)
þri. 31. maí. 19:30 Fram – Valur (Ef oddaleikur)