fbpx
2-1-1536x1152

Hæfileikamótun HSÍ: Flottir Framarar á Laugarvatni um síðustu helgi!

Yfir 60 krakkar æfðu saman í Hæfileikamótun HSÍ á Laugarvatni síðustu helgi, var þetta lokahelgi Hæfileikamótunar í vetur. Jón Gunnlaugur Viggósson hefur haft yfirumsjón með verkefninu í vetur og skrifar hann hér að neðan hvernig helgin var hjá krökkunum.

Það má með sanni segja að æfingaferðin á Laugarvatn hafi gengið frábærlega og ekki skemmdi veðrið fyrir. Okkar markmið var að gera ferðina á Laugarvatn eftirminnilega fyrir krakkana og þjappa hópunum saman.  

Eftirfarandi Framarar voru valdir í verkefnið:

KK:
Aron Óli Saber Thelmuson
Kristófer Tómas Gíslason
Viktor Bjarki Daðason

kvk:
Silja Katrín Gunnarsdóttir
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir
Þóra Guðmundsdóttir

Vel gert Framarar!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!