Yfir 60 krakkar æfðu saman í Hæfileikamótun HSÍ á Laugarvatni síðustu helgi, var þetta lokahelgi Hæfileikamótunar í vetur. Jón Gunnlaugur Viggósson hefur haft yfirumsjón með verkefninu í vetur og skrifar hann hér að neðan hvernig helgin var hjá krökkunum.
Það má með sanni segja að æfingaferðin á Laugarvatn hafi gengið frábærlega og ekki skemmdi veðrið fyrir. Okkar markmið var að gera ferðina á Laugarvatn eftirminnilega fyrir krakkana og þjappa hópunum saman.
Eftirfarandi Framarar voru valdir í verkefnið:
KK:
Aron Óli Saber Thelmuson
Kristófer Tómas Gíslason
Viktor Bjarki Daðason
kvk:
Silja Katrín Gunnarsdóttir
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir
Þóra Guðmundsdóttir
Vel gert Framarar!