Eydís Arna og Lára Mist til liðs við FRAM

Meistaraflokkur kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í toppbaráttu 2.deildar. Eydís Arna Hallgrímsdóttir er ungur og efnilegur miðvörður sem kemur á Lánssamningi frá FH og Lára Mist Baldursdóttir […]