fbpx
Leikmannasigning_banner_Eydís og LáraMist-1 (2)

Eydís Arna og Lára Mist til liðs við FRAM

Meistaraflokkur kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í toppbaráttu 2.deildar.

Eydís Arna Hallgrímsdóttir er ungur og efnilegur miðvörður sem kemur á Lánssamningi frá FH og Lára Mist Baldursdóttir er öflugur og reynslumikill miðjumaður sem kemur að láni frá Haukum. Báðar koma þær vonandi til með að styrkja liðið verulega fyrir seinni hluta tímabilsins.

Við bjóðum Eydísi og Láru velkomnar til Fram og þökkum FH og Haukum fyrir góða samvinnu.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0