Handboltaæfingar eru að hefjast aftur! Bjóðum alla núverandi og sérstaklega nýja krakka velkomna að koma og prófa skemmtilegar handboltaæfingar og þrautir. Framheimii Úlfarsárdal, milli 12 og 14 sunnudaginn 4. Sept.
Leikmenn úr meistaraflokkum karla og kvenna verða á staðnum og stýra þrautum. Allir sem taka þátt fá pulsu og drykk. Happdrætti þar sem árituð treyja frá meistaraflokk kk og kvk verður í vinning. Þjálfarar yngra flokka á staðnum.
Öllum nýjum iðkendum er svo boðið að koma og prófa handboltaæfingar, æfingatöflur eru á fram.is (https://fram.is/handbolti-aefingatoflur-grafarholt/)