Einu skrefi nær

Árið 2022 er árið sem fréttaritari Framsíðunnar strengdi þess heit að horfa á 222 fótboltaleiki. Sú markmiðssetning reyndist metnaðarlaus. September er rétt byrjaður og í kvöld var það leikur nr. […]
Tiago Fernandes framlengir til 2024

Tiago Fernandes hefur endurnýjað samning sinn við Fram til 2024. Portúgalinn hefur átt frábært tímabil í bláu treyjunni og sýnt töfra sína í deild þeirra bestu. Stjórn og þjálfarar eru […]