Tiago Fernandes hefur endurnýjað samning sinn við Fram til 2024. Portúgalinn hefur átt frábært tímabil í bláu treyjunni og sýnt töfra sína í deild þeirra bestu.
Stjórn og þjálfarar eru gríðarlega ánægð með að hafa tryggt sér áframhaldandi þjónustu galdramannsins!
Knattspyrnudeild FRAM