fbpx
Viltu æfa eins og atvinnumaður -banner-1

Viltu æfa eins og atvinnumaður?

Dagana 28. 29. og 30. desember mun þjálfarateymi frá Fram vera með æfingabúðir fyrir 4. og 5. flokk karla og kvenna. Æfingabúðir verða byggðar upp í æfinga- og fyrirlestraformi. Æfingar verða á Framvellinum í Úlfarsárdal, í þreksal og í fyrirlestrarsal í Framhúsinu.

Í þjálfara- og æfingateymi Fram verða Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson þjálfari og Guðmundur Magnússon og Már Ægisson leikmenn meistaraflokks karla. 

Æfingar verða kl. 09:00 – 12.00 dagana 28. 29. og 30. desember 2022

Verð fyrir námskeið er kr. 10.000-. 

Skráning á https://www.sportabler.com/shop/fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!