Framarar valdir í landsliðshóp U15 karla

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs karla í knattspyrnu hefur valið úrtakshóp til þess að taka þátt í landsliðsæfingum dagana 11. – 13. janúar næstkomandi. Við Framarar erum stoltir af […]
Íþróttamaður Fram 2022 verður útnefndur föstudaginn 30. desember.

Kæru Framarar Íþróttamaður Fram 2022 verður útnefndur föstudaginn 30. desember. Á 100 ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem […]