fbpx

Stelpurnar spila á laugardaginn!

Gleðilegt nýtt ár!

Handboltinn hefst aftur að fullu hjá stelpunum næstu helgi. Þá fara þær í Hafnarfjörðinn og hitta þar fyrir Hauka á heimavelli sínum.

Haukastelpurnar vel mannaðar og nýttu m.a. gluggann í desember til þess að semja aftur við stórskyttuna Söru Odden sem var komin til Þýskalands.

Reiknum með hörku leik og hvetjum alla Framara að mæta!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!