Sylvía Birgisdóttir semur við Fram!

Sylvía er 22 ára hægri bakvörður sem er alin upp í Stjörnunni en lék síðustu tvö tímabil með annarsvegar Haukum í Lengjudeildinni 2022 og Tindastól í Pepsi Max deildinni 2021. Sylvía […]
Jón Erik Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands í alpagreinum á HM í Frakkalandi

Við FRAMarar áttum í liðinni viku keppanda á HM í alpagreinum en mótið fór fram í Courchevel Meribel í Frakklandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Fram á keppanda á […]