fbpx
Leikir KK - 2023-03-31T142304.124

Þorsteinn Gauti til 2025

Þorsteinn Gauti hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Hann hefur á síðustu árum verið einn af burðarásum meistaraflokks karla. Gauti eins og hann er oft kallaður hefur leikið yfir 100 leiki fyrir félagið og skorað ófá mörkin.
 
Í vetur var Gauti valinn í finnska landsliðið – https://handbolti.is/thorsteinn-gauti-kalladur-inn-i-finnska-landslidid/
 
Í Olísdeildinni í vetur hefur hann spilað 18 leiki í deild og skorað 82 mörk.
 
Til hamingju með nýjan samning!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!